Októberfest

Aflýst í ár en ekki hætt!
Við hjá Efranesi höfum mikla ástríðu til að gera hvern viðburð hjá okkur einstakan og búa til frábæra upplifun fyrir alla okkar gesti.

Okkur þykir það því miður að þurfa að aflýsa Októberfest vegna lítilla þátttöku í ár.

Við leggjum metnað í að gera þetta vel og tökum það á okkur að hafa byrjað of seint.

Þess vegna er undirbúningur fyrir Októberfest 2024 nú þegar hafinn og ætlum við okkur að gera það að frábærri upplifun fyrir alla okkar gesti í október 2024.

Haft verður samband við alla þá sem voru búnir að skrá sig og voru búnir að greiða.
Sjáumst að ári liðnu!
Allir á Efranesi