Nú verður veisla.
EfraNes stendur fyrir Októberfest þann 6. október næstkomandi. Það verður hlegið, drukkið, borðað og dansað. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara. Að sjálfsögðu verða verðlaun fyrir besta búninginn.
Húsið opnar kl 19:00
Bjór og matur eins og hver getur í sig látið
Hlöðuball með hljómsveitinni Festival
Á boðstólnum verður ekta októberfest matseðill